NEIPAV2 Beer Recipe | All Grain Specialty IPA: New England IPA by halldorr | Brewer's Friend
Brew your best beer EVER. Start your Free Trial of Brewer's Friend today! Sign Up ×

NEIPAV2

176 calories 18.7 g 330 ml
Beer Stats
Method: All Grain
Style: Specialty IPA: New England IPA
Boil Time: 30 min
Batch Size: 22 liters (fermentor volume)
Pre Boil Size: 23.5 liters
Pre Boil Gravity: 1.053 (recipe based estimate)
Efficiency: 70% (brew house)
Calories: 176 calories (Per 330ml)
Carbs: 18.7 g (Per 330ml)
Created: Saturday November 10th 2018
1.057
1.015
5.5%
34.4
6.8
5.7
n/a
 
Fermentables
Amount Fermentable Cost PPG °L Bill %
3.40 kg United Kingdom - Maris Otter Pale3.4 kg Maris Otter Pale 38 3.75 57.6%
0.50 kg German - Vienna0.5 kg Vienna 37 4 8.5%
0.20 kg American - Victory0.2 kg Victory 34 28 3.4%
0.60 kg Flaked Oats0.6 kg Flaked Oats 33 2.2 10.2%
0.60 kg Flaked Wheat0.6 kg Flaked Wheat 34 2 10.2%
0.60 kg Flaked Barley0.6 kg Flaked Barley 32 2.2 10.2%
5.90 kg / 0.00
 
Hops
Amount Variety Cost Type AA Use Time IBU Bill %
10 g Chinook10 g Chinook Hops Pellet 13 Boil 30 min 11.2 3.2%
10 g Chinook10 g Chinook Hops Pellet 13 Boil 5 min 2.91 3.2%
10 g Cascade10 g Cascade Hops Pellet 7 Boil 5 min 1.56 3.2%
10 g Galaxy10 g Galaxy Hops Pellet 14.25 Boil 5 min 3.18 3.2%
20 g Chinook20 g Chinook Hops Pellet 13 Whirlpool at 80 °C 15 min 5.91 6.5%
20 g Cascade20 g Cascade Hops Pellet 7 Whirlpool at 80 °C 15 min 3.18 6.5%
20 g Galaxy20 g Galaxy Hops Pellet 14.25 Whirlpool at 80 °C 15 min 6.48 6.5%
35 g Chinook35 g Chinook Hops Pellet 13 Dry Hop 12 days 11.3%
35 g Cascade35 g Cascade Hops Pellet 7 Dry Hop 12 days 11.3%
35 g Galaxy35 g Galaxy Hops Pellet 14.25 Dry Hop 12 days 11.3%
35 g Chinook35 g Chinook Hops Pellet 13 Dry Hop 3 days 11.3%
35 g Cascade35 g Cascade Hops Pellet 12.5 Dry Hop 3 days 11.3%
35 g Galaxy35 g Galaxy Hops Pellet 14.25 Dry Hop 3 days 11.3%
310 g / 0.00
 
Mash Guidelines
Amount Description Type Start Temp Target Temp Time
20 L Temperature -- 68 °C 60 min
Starting Mash Thickness: 3.39 L/kg
 
Yeast
Imperial Yeast - A38 Juice
Amount:
1 Each
Cost:
Attenuation (avg):
74%
Flocculation:
Medium
Optimum Temp:
18 - 23 °C
Starter:
No
Fermentation Temp:
20 °C
Pitch Rate:
-
0.00 Yeast Pitch Rate and Starter Calculator
 
Target Water Profile
Balanced Profile
Ca+2 Mg+2 Na+ Cl- SO4-2 HCO3-
100 25 0 130 170 0
Vatnið þarf að vera ríkt af klóríð til að bæta áferð bjórsins. Eitthvað á bilinu 120-150 ppm ætti að duga. Þá þarf súlfat að vera í miklu magni og réttu hlutfalli við klóríð til að ná góðu humlabragði. 150-200ppm ætti að vera gott á móti.

Polyphenol (m.a. tannín) útdráttur er meiri þegar vatn fer yfir 5.6 PH. Það þarf því að passa að sýrustig sparge-vatns sé lækkað niður fyrir það til að draga úr líkunum á óæskilegum brögðum.
Mash Chemistry and Brewing Water Calculator
 
Notes

Eitt af stíleinkennum NEIPA finnst mörgum vera haze. Reyndari bruggarar og bjórunnendur líta þó frekar til góðrar áferðar (e. mouthfeel) og gríðarlegs magns af humlabragði sem einkenni stílsins. Einnig minni beiskju og fruity estery bragða úr gerinu sem skera hann frá venjulegum IPA.

Haze í NEIPA orsakast af því að prótein bindast polyphenols. Prótein koma úr maltinu, sérstaklega próteinríkum möltum, hveiti og adjuncts eins og höfrum. Polyphenol finnast í malti og humlum. Mikið magn af aroma og flavour humlum í NEIPA veldur því kjöraðstæðum fyrir haze, vegna hás polyphenol magns.

Polyphenol er þó einnig þekkt fyrir það að valda beittum, málm- eða lyfjakenndum brögðum. Eitt þekktasta polyphenolið í tengslum við vín og bjór er tannín. Það þarf því að tempra freistinguna til þess að dæla endalaust af humlum í bjórinn til að ná fram juicy humlabragðinu.
Því munum við þurrhumla 24 klst. eftir bruggun til að ná fram biotransformation. Það er ferli þar sem gerið umbreytir efni úr humlunum sem er venjulega lítið bragð af og gerir þau bragðmeiri. Þurrhumlun í virkri gerjun virðist einnig minnka flocculation gersisns sem hefur þau áhrif að humlar sem bindast gerinu verða frekar eftir í bjórnum. Einnig virðist þurrhumlun í virkri gerjun ýta undir haze. Það þarf að passa upp á það að gerið sem er notað geti valdið biotransformation, ekki öll ger geta gert það.
Við munum nota sirka 30% flaked bygg, hveiti og hafrar. Ástæða þess er að korn sem er ekki maltað inniheldur minna af polyphenols sem leyfir okkur að nota meira af humlum án þess að fá óæskileg brögð.
Þessi eiginleiki gæti þó dregið úr haze. Markmiðið með bjórnum er mikið og gott humlabragð svo við sættum okkur við minnkað haze.

Til að ná fram góðu mouthfeel munum við nota marris otter og munich malt. Einnig munum við setja mikið af klóríð í vatnið en það ýtir undir mýkri áferð.


Þarf að researcha:
Spurning hvort það þurfti protein rest vegna hveiti/hafra
Spurning hvort cold crash taki ger sem er bundið humlum úr bjórnum, ef svo þá er það ekki endilega ákjósanleg í þessum stíl.
Spurning hvort það þurfi munich fyrir mouthfeel fyrst við erum með hafrar og hveiti, kannski samræmist meira maris otter í stað munich betur stílnum.
Spurning hvort imperial A28 juicy sé fært um beta-glucosidase, þ.e. ígeti breytt glycosides í beta-D-glucosides.

Brewer's Friend Logo
Last Updated and Sharing
 
224
Views
0
Brews
Recipe QR Code
  • Public: Yup, Shared
  • Last Updated: 2018-11-18 15:57 UTC
Discussion about this recipe:
You must be logged in to add comments.

If you do not yet have an account, you may register here.

Back To Top