OG 1.062
Gerjun byrjaði í 32 gráðum, og gerið lifnaði við í starternum eftir að hafa frosið. Þannig að gerjunin verður mögulega eitthvað off.
Hækkuðum meskingar hitastig sem flakkaði á milli 67-73. Mashout hjálpaði mikið til, gott flæði í sparge og mjög litið trub í pottinum þegar við transferuðum yfir í fermzilla. Vorum ekki með ricehulls!
Á 2.degi gerjunar var þurrhumlað, og trub tekið burt í gegnum söfnunarbauk á fermzilla. Sama skal gert á 6.degi. Þegar gerjun er við það að klárast, þá skal líka taka vatnslásinn af og setja ball-lock tengið á og skella ca 8PSI kolsýru í tankinn og setja spundling valve á líka með 10PSI (kanna nánar? amk alls ekki meira en 14!). Með þessu getum við nýtt tímann á loka metrunum til að kolsýra bjórinn! Þegar þurrhumlun er lokið (sama dag) skal cold crasha hann í ísskápnum í amk 3 daga og færa hann þá yfir í purgaðan kút með spundling valve á með örlítið lægra PSI en gerjunarílátið. Muna að mæla FG áður en cold crash er sett í gang (ef gerjun er ekki búinn skal bíða eftir því áður en coldcrash er sett í gang. (gott tips er að purga línuna sem er notuð til að færa bjórinn milli fermzilla og kútsins. Og að purga kútinn .. enn betra ef hann er með starsan í og ýta því út með kolsýru áður en maður transferar).
FG var 1.014 eftir 6 daga, setti ca 8PSI á þá eftir þurrhumlun og coldcrashaði bjórinn. Notaði spundling valve á fermzilla, stillt á 9PSI. Kútun 3 dögum eftir það.
Comment frá síðasta NEIPA:
"Þar sem gerjunin fór lengra en við vildum, væri fínt að meskja á hærra hitastigi næst (var gert á 67° en kanski betra í ca. 69°?). Einnig hafði Halldór orð á því að breyta humlaschedule, fá meiri humla í biotransformation t.d." (var 180gr í biotransformation).
Innkaupalisti
2 Juice ger
7 kg pilsner
2.35 flaked wheat
2.35 flaked oats
100g cascade
3x cryo cascade (75g)
3x cryo citra (75g)
3x cryo mosaic (75g)
stillivökvar fyrir ph mæli 4 og 7
calcium chloride